Nýjar Keser vörur

Vorum að fá í hús magnaðar vörur. Vörumerkið Kaeser er fjölbreytt og öflugt þar sem horft er sérstaklega til afkastagetu og hagkvæmni. Völulínan innifelur ýmsar tegundir af t.d. loftpressum, kælum og þurrkurum. Kaeser er tæplega aldargamalt þýskt vörumerki.

by Gudrun